EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KMC4241 - Eldunaraðferðir

KitchenAid 5KMC4241
416 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
301
Íslenska
ELDUNARAÐFERÐIR
Varðandi ábendingar um eldun og undirbúning matreiðslu, sjá „Ráð til að ná frábærum árangri“
um hvernig ná megi sem mestu út úr hverri eldunaraðferð�
LEIÐARVÍSIR FYRIR ELDUNARSTILLINGAR
ELDUNARAÐFERÐIR
Eldunaraðferð
Forstilltur hiti*
í °C
Lágm.
hitastilling í °C
Hám.
hitastilling í °C
Keep Warm
(Halda volgu)
Hám.
eldunartími
(klst.)
Sear
(Snöggbrúna)
230°C 220°C 230°C
Manual
(Handvirkt)
2
Sauté
(Snöggsteikja)
175°C 160°C 190°C
Manual
(Handvirkt)
2
Bake (Baka) 175°C 165°C 190°C
Manual
(Handvirkt)
2
Boil/Steam
(Sjóða/
gufusjóða)
100°C 90°C 110°C
Manual
(Handvirkt)
5
Simmer (Malla) 95°C 85°C 100°C
Manual
(Handvirkt)
5
Slow Cook
(Hægeldun)
90°C ÁEV ÁEV Sjálfvirkt 12
Keep Warm
(Halda volgu)
75°C ÁEV ÁEV ÁEV 24
ELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREF
Eldunarstilling Aðferð í 1. skre Aðferð í 2. skre Aðferð í 3. skre
Keep Warm
(Halda volgu)
Rice (Hrísgrjón) ÁEV ÁEV ÁEV Sjálfvirkt
Soup (Súpa) Sauté (Snöggsteikja) Boil (Sjóða) Simmer (Malla) Manual (Handvirkt)
Risotto (Rísottó) Sauté (Snöggsteikja) Simmer (Malla) ÁEV Manual (Handvirkt)
Pilaf Sauté (Snöggsteikja) Boil (Sjóða) Simmer (Malla) Manual (Handvirkt)
Porridge
(Hafragrautur)
Boil (Sjóða) Simmer (Malla) ÁEV Manual (Handvirkt)
Yogurt (Jógúrt) Simmer (Malla) Culture (Rækta) ÁEV ÁEV
* Preheating (Forhitun) birtist á skjánum þar til völdu hitastigi er náð�
Slow Cook (Hægeldun) (
90°C
)
Slow Cook (Hægeldun) gerir kleift að nota
fjöleldunartækið eins og hægeldunartæki, sem
gerir það tilvalið til að hægelda grillmat, rauðan
pipar og kjötbollur, svo eitthvað sé nefnt�
Keep Warm (Halda volgu) (75°C)
Stillingin Keep Warm (Halda volgu) er ætluð
til að halda mat við framreiðsluhita eftir að
eldun er lokið, í allt að sólarhring� Ákveðnar
eldunaraðferðir og -stillingar fela í sér sjálfvirka
Keep Warm (Halda volgu)- stillingu� Fyrir aðrar
eldunaraðferðir og -stillingar er hægt að velja
Keep Warm (Halda volgu) handvirkt�
MIKILVÆGT: Notaðu Keep Warm (Halda
volgu) aðeins fyrir fulleldaðan mat� Keep
Warm (Halda volgu) er ætlað til að halda
fullelduðum mat við framreiðsluhita�
Sear (Snöggbrúna) (220–230°C)
Snöggbrúnun gerir þér kleift að undirbúa kjöt
fyrir kássur, súpur og aðra rétti� Hún notar
háan hita til að elda hratt ytri fleti og fangar
bragð og safa í kjötinu�
Sauté (Snöggsteikja) (160–190°C)
Snöggsteiking er tilvalin til að gefa kjöti og
grænmeti ferskt, stökkt bragð og áferð�
Notaðu snöggsteikingu til að búa til austræna
rétti, hrærsteikur og morgunverðarmat eins
og pylsur og eggjahræru�
Bake (Baka) (165–190°C)
Veldu Bake (Baka) til að búa til kökur,
pottrétti og aðra rétti�
Boil/Steam (Sjóða/gufusjóða)
(90–110°C)
Notaðu Boil/Steam (Sjóða/gufusjóða) til að
undirbúa úrval matvæla eins og heitt kornmeti,
gufusoðnar rækjur, eða til að hita viðkvæm
matvæli eins og fisk með óbeinum hita�
Simmer (Malla) (85–100°C)
Mall er frábært fyrir súpur og kássur þar sem
væg eldun hjálpar til við að draga fram sterkt,
hressandi bragð�
W10663380C_13_IS_v03.indd 301 3/12/15 4:28 PM

Table of Contents

Related product manuals