312
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRIFJÖLELDUNARTÆKIÐ NOTAÐ
Steikt með steikingargrindinni
1
Ef eldað er með steikingargrindinni skal
bæta öllum hráefnum fyrir venjulega
matreiðslu í eldunarpottinn�
2
Láttu steikingar-/gufugrindina síga niður
í eldunarpottinn eins og sýnt er og settu
hráefnin sem á að steikja á grindina�
Settu lokið á�
Fjöleldunartækið inniheldur sameinaða gufukörfu og steikingargrind fyrir eldamennsku
á mörgum hæðum� ATH.: Ekki er hægt að nota gufukörfuna og steikingargrindina með
valkvæða Hræriturn fylgihlutnum�
Gufusoðið með gufukörfunni
1
Bættu vatni í botninn á eldunarpottinum�
Til að ná sem bestum árangri skal ekki
fara umfram u�þ�b� 0,5 L�
2
Láttu steikingar-/gufugrindina síga niður
í eldunarpottinn eins og sýnt er og settu
hráefnin sem á að gufusjóða í körfuna�
Settu lokið á� Þegar eldun er lokið skal
fjarlægja matinn með skeið eða töng�
W10663380C_13_IS_v03.indd 312 3/12/15 4:28 PM