302
ELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREFELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREF
Eldunarstillingar skref-fyrir-skref nota margar eldunaraðferðir til að elda mismunandi gerðir
matar� Notaðu
-takkann til að fara frá einu skrefi til annars� Ef nauðsynlegt er að bakka um
skref skaltu ýta á
-takkann�
Rice (Hrísgrjón) gerir þér kleift að elda úrval
hrísgrjónategunda, frá hvítum hrísgrjónum,
brúnum hrísgrjónum, villtum hrísgrjónum til
sushi-hrísgrjóna� Hrísgrjónastillingar bjóða upp
á kerfi fyrir hvít og brún hrísgrjón til að ná
besta árangri (sjá töflu)�
1� Bættu mældu hrísgrjónunum og vatni
í eldunarpottinn�
ATH.: Til að draga úr möguleikanum á að
sjóði upp úr skal skola þurr hrísgrjón áður en
þeim er bætt í pottinn�
2� Ýttu á
til að fletta að Rice (Hrísgrjón)-
stillingunni� Ýttu á
til að velja�
3� Fjöleldunartækið sýnir For white,
press < (Fyrir hvít, ýttu á <) og For
brown, press > (Fyrir brún, ýttu á >).
Notaðu
eða til að velja óskaða tegund
hrísgrjóna, ýttu síðan á
�
4� Þegar eldun er lokið birtist Rice
mode done, keeping warm
(Hrísgrjónastillingu lokið, held volgu)
og fjöleldunartækið fer í stillinguna
Halda volgu� Þegar fjöleldunartækið er
í stillingunni Keep Warm (Halda volgu)
án þess að tímastillir sé stilltur slekkur
það sjálfvirkt á sér eftir sólarhring�
ATH.: Sjálfgefinn eldunartími er fyrir 190
g af þurrum hrísgrjónum� Þú getur aðlagað
tímann á grundvelli hrísgrjónamagnsins�
Hrísgrjónategund
Þurr
hrísgrjón (g) Vatn (ml) Tími (mín.)
Hvít (löng grjón) 190 415–475 35*
Hvít (meðallöng grjón) 190 415–475 35*
Brún 190 415–475 55*
Sushi/hvít (stutt/grjón) 190 415–475 35*
* Sjálfgenn tími
Rice (Hrísgrjón) (hvít/brún)
W10663380C_13_IS_v03.indd 302 3/12/15 4:28 PM