EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KMC4241 - Eldunarstillingar Skref-Fyrir-Skref

KitchenAid 5KMC4241
416 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
302
ELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREFELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREF
Eldunarstillingar skref-fyrir-skref nota margar eldunaraðferðir til að elda mismunandi gerðir
matar� Notaðu
-takkann til að fara frá einu skrefi til annars� Ef nauðsynlegt er að bakka um
skref skaltu ýta á
-takkann�
Rice (Hrísgrjón) gerir þér kleift að elda úrval
hrísgrjónategunda, frá hvítum hrísgrjónum,
brúnum hrísgrjónum, villtum hrísgrjónum til
sushi-hrísgrjóna� Hrísgrjónastillingar bjóða upp
á kerfi fyrir hvít og brún hrísgrjón til að ná
besta árangri (sjá töflu)�
1� Bættu mældu hrísgrjónunum og vatni
í eldunarpottinn�
ATH.: Til að draga úr möguleikanum á
sjóði upp úr skal skola þurr hrísgrjón áður en
þeim er bætt í pottinn�
2� Ýttu á
til að fletta að Rice (Hrísgrjón)-
stillingunni� Ýttu á
til að velja�
3� Fjöleldunartækið sýnir For white,
press < (Fyrir hvít, ýttu á <) og For
brown, press > (Fyrir brún, ýttu á >).
Notaðu
eða til að velja óskaða tegund
hrísgrjóna, ýttu síðan á
4� Þegar eldun er lokið birtist Rice
mode done, keeping warm
(Hrísgrjónastillingu lokið, held volgu)
og fjöleldunartækið fer í stillinguna
Halda volgu� Þegar fjöleldunartækið er
í stillingunni Keep Warm (Halda volgu)
án þess að tímastillir sé stilltur slekkur
það sjálfvirkt á sér eftir sólarhring�
ATH.: Sjálfgefinn eldunartími er fyrir 190
g af þurrum hrísgrjónum� Þú getur aðlagað
tímann á grundvelli hrísgrjónamagnsins�
Hrísgrjónategund
Þurr
hrísgrjón (g) Vatn (ml) Tími (mín.)
Hvít (löng grjón) 190 415–475 35*
Hvít (meðallöng grjón) 190 415–475 35*
Brún 190 415–475 55*
Sushi/hvít (stutt/grjón) 190 415–475 35*
* Sjálfgenn tími
Rice (Hrísgrjón) (hvít/brún)
W10663380C_13_IS_v03.indd 302 3/12/15 4:28 PM

Table of Contents

Related product manuals