EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KMC4241 - Ráð Til Að Ná Frábærum Árangri; Eldunarráð

KitchenAid 5KMC4241
416 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
313
Íslenska
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Eldunarráð
Sjá eftirfarandi ráð til að fá sem mest út úr
hinum mismunandi eldunarstillingum�
Snöggbrúnum og snöggsteiking:
Til að ná sem bestum árangri skaltu klappa
ytra yrborð kjötsins þurrt með pappírsþurrku
áður en þú snöggbrúnar eða snöggsteikir
Mikilvægt er að yrfylla ekki eldunarpottinn
þegar kjöt er brúnað fyrir uppskrift� Brúnaðu
um það bil 0,25 kg eða minna í einu til að
ná sem bestum árangri og til að forðast að
gufusjóða kjötið�
Ef þú notar olíu eða smjör til að snöggsteikja,
skaltu bæta því við eftir að þú hefur forhitað
fjöleldunartækið�
Til að tappa auðveldlega af tu eftir að
hafa snöggbrúnað eða snöggsteikt matvæli
skaltu setja lokið á eldunarpottinum
í aftöppunarstöðu og halda því örugglega
með hitaþófum á meðan þú hellir feitinni
í hitaþolið ílát�
Þegar verið er að snöggsteikja grænmeti
eins og gulrætur, sellerí, lauk og hvítlauk skal
fyrst bæta í hráefninu í stóru bitunum og
elda í nokkrar mínútur áður en matvælunum
í minni bitunum, eins og mörðum hvítlauk,
er bætt út í� Þetta tryggir að allt grænmetið
er jafnt eldað og að hvítlaukurinn brenni ekki�
Soðið með gufu:
Ekki er nauðsynlegt að láta eininguna forhitna
þegar matvæli eru gufusoðin, þú einfaldlega
bætir í vatni, setur matvælin á gufugrindina og
stillir fjöleldunartækið á Steam (Gufusjóða)�
Í lok forhitunartímans ýtir þú á Start-hnappinn.
Matvæli gufusjóða hraðar ef þau eru elduð
í einu lagi� Miklu magni af matvælum gæti
þurft að endurraða þegar eldunartími er
hálfnaður til að ná jafnari árangri�
Matvæli sem hafa verið skorin eða snyrt
í bita af nálægt því sömu stærð eldast jafnar
Gakktu úr skugga um að lokið hylji stút
eldunarpottsins til að fanga gufu, til að ná
besta árangri við eldun�
Fjarlægðu lokið hægt meðan
á gufusuðu stendur
Hrísgrjón:
Mikilvægt er að mæla hrísgrjón og vatn
nákvæmlega áður en þú eldar til að ná
sem bestum árangri�
Sumar tegundir hrísgrjóna eru þvegnar/
skolaðar fyrir eldun� Aðrar tegundir ekki,
þar sem þær hafa verið bættar með
vítamínum og steinefnum� Skolun þessarra
tegunda hrísgrjóna fjarlægir viðbættu
næringarefnin� Ef hrísgrjón eru þvegin
fyrir eldun skaltu gæta þess að mæla þau
fyrir þvott, ekki eftir, og reyndu að sigta
eins mikið vatn og mögulegt er úr þeim
áður en þú bætir í því magni sem þarf
fyrir eldamennskuna�
Eftir að hafa bætt hrísgrjónum og vatni
í pott fjöleldunartækisins skaltu dreifa
hrísgrjónunum í jöfnu lagi á botninum
til að fá sem bestan árangur við
eldamennskuna� Ekki skal fjarlægja
lokið meðan á eldun stendur
Flestar tegundir hrísgrjóna eru lítillega
vaneldaðar við lok hrísgrjónaeldunarhrin
grásarinnar� Ef elduðu hrísgrjónunum er
leyft að liggja í eldunarpottinum með lokið
á í 5 til 10 mínútur gerir það kleift að taka
upp síðustu rakadropana�
Hægt er að bæta í olíu, smjöri og salti, eða
öðru kryddi, ef þess er óskað� Hrærðu
því samanvið áður en þú byrjar hrísgrjóna-
eldunar hringrásina� Einnig er hægt að nota
vökva aðra en vatn til að bæta við bragði�
Prófaðu að nota í staðinn ski-, kjúklinga-,
grænmetis- eða kjötkraft eða seyði�
Hægt er að hræra söxuðum, ferskum
jurtum saman við soðin hrísgrjón við lok
eldunarhringsrásar, áður en hrísgrjónunum
er leyft að jafna sig�
Gakktu úr skugga um að lokið hylji stút
eldunarpottsins til að fanga gufu, til að ná
besta árangri við eldun hrísgrjóna�
Súpa:
Fylgdu eldunarráðunum fyrir snöggbrúnun/
snöggsteikingu þegar þessi hluti súpu-
eldunar hringrásarinnar er notuð�
Bitarnir af elduðum matvælum á botni
eldunarpottsins eftir brúnun innihalda
mikið bragð� Bættu við svolitlum vökva úr
uppskriftinni og skafðu þá upp með trésleif
til að bæta dýpt og sterkara bragði við
súpuna þína�
Ef matvæli eru skorin í bita sem eru um
það bil af sömu stærð tryggir það jafnasta
eldunarárangur
FJÖLELDUNARTÆKIÐ NOT
W10663380C_13_IS_v03.indd 313 3/12/15 4:28 PM

Table of Contents

Related product manuals