EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KMC4241 - Umhirða Og Hreinsun; Fjöleldunartækið Hreinsað; Bilanaleit

KitchenAid 5KMC4241
416 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
315
Íslenska
Er fjöleldunartækið í sambandi við
jarðtengda innstungu?
Settu fjöleldunartækið í samband við
jarðtengda innstungu�
Er öryggið í rafrásinni að
fjöleldunartækinu í lagi?
Ef þú ert með útsláttarrofa skaltu ganga úr
skugga um að rásin sé lokuð� Prófaðu að
taka fjöleldunartækið úr sambandi og setja
það síðan aftur í samband�
Fjöleldunartækið slökkti sjálft á sér.
Fjöleldunartækið er með sjálfvirka
lokunaraðgerð� Það fer eftir eldunaraðferð
en fjöleldunartækið slekkur sjálfvirkt
á sér eftir allt að 12 eða 24 klukkustundir
(24 klukkustundir í stillingunni Keep Warm
(Halda volgu))�
Ef ekki er hægt að lagfæra það sem er að:
Sjá hlutana „Ábyrgð og þjónusta“� Farðu ekki
með fjöleldunartækið aftur til söluaðila – þeir
veita ekki þjónustu�
Ef fjöleldunartækið bilar eða fer ekki í gang
Hætta á raosti
Settu í samband við jarðtengdan
tengil.
Ekki nota með millistykki eða T.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raosts.
VIÐVÖRUN
UMHIRÐA OG HREINSUN
BILANALEIT
Fjöleldunartækið hreinsað
Taktu fjöleldunartækið úr sambandi við
vegginnstunguna fyrir hreinsun�
Leyfðu fjöleldunartækinu og fylgihlutum
þess að kólna til fulls fyrir hreinsun�
Ekki nota hreinsiefni sem geta rispað eða
stálull. Þau geta rispað yrborðið.
Strjúktu ytra byrði fjöleldunartækisins með
hreinum, rökum klút og þurrkaðu vandlega�
Nota má jótandi hreinsiefni sem rispa ekki
á erða bletti.
Viðloðunarfría keramikhúðin á potti
fjöleldunar tækisins er rispuþolin� Hins
vegar getur fall eða þungt högg ísað
úr eða sprengt keramikhúðina�
Pottur fjöleldunartækisins er með
viðloðunarfría húð svo auðveldara sé
að hreinsa hann� Endurtekin þvottur
í uppþvottavél getur dregið úr skilvirkni
húðarinnar sem ekki festist við�
ATH.: Lokið og potturinn þola uppþvottavél,
en mælt er með þvotti í höndunum
í heitu sápuvatni til að hámarka endingu
viðloðunarfríu húðarinnar
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
W10663380C_13_IS_v03.indd 315 3/12/15 4:28 PM

Table of Contents

Related product manuals