EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KMC4241 - Page 304

KitchenAid 5KMC4241
416 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
304
ELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREFELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREF
Pilaf-stilling notar mörg fyrirfram forrituð
skref til að búa til ljúffengt pilaf án allrar
þeirrar óreiðu sem fylgir hefðbundnum
eldunaraðferðum� Fjöleldunartækið heldur
hlutunum einföldum, frá upphaflegum
undirbúningi kjöts og grænmetis, til
síðustu skrefanna í matreiðslunni�
1� Ýttu á
til að fletta að Pilaf-stillingunni�
Ýttu á
til að velja�
2� Fjöleldunartækkið forhitar sig að Sauté
(Snöggsteikja)� Ef þú ert að stilla eldunartíma
skaltu stilla tímastillinn, síðan ýta á
til að
byrja niðurtalningu tímastillisins�
3� Bættu í upphafshráefnunum�
4� Þegar snöggsteikingu er lokið skaltu ýta
á
til að halda áfram í Boil (Sjóða)�
5� Fjöleldunartækið kælir sig niður í Boil
(Sjóða)-stillingu� Ef þú ert að stilla suðutíma
skaltu stilla tímastillinn, síðan ýta á
til að
byrja niðurtalningu tímastillisins�
6� Bættu því hráefni sem eftir er út í�
7� Þegar suðu er lokið skaltu ýta á
til
að halda áfram í Simmer (Malla)�
8� Ef þú ert að stilla malltíma skaltu stilla
tímastillinn, síðan ýta á
til að byrja
niðurtalningu tímastillisins�
9� Þegar malli er lokið skaltu ýta á -hnappinn
til að fara í Keep Warm (Halda volgu)-
stillinguna� Þegar fjöleldunartækið er
í stillingunni Keep Warm (Halda volgu)
án þess að tímastillir sé stilltur slekkur
það sjálfvirkt á sér eftir sólarhring�
Pilaf
Notaðu þessa stillingu til að búa til ljúffengan
hafragraut, hratt og auðveldlega, hvenær sem
er dagsins�
1� Ýttu á
til að fletta að Porridge
(Hafragrautur)-stillingunni� Ýttu á
til að velja�
2� Fjöleldunartækkið forhitar sig að Boil
(Sjóða)� Ef þú ert að stilla eldunartíma
skaltu stilla tímastillinn, síðan ýta á
til að byrja niðurtalningu tímastillisins�
3� Bættu í upphafshráefnunum�
4� Þegar búið er að sjóða skaltu ýta á
til að halda áfram í Simmer (Malla)�
5� Fjöleldunartækið kælir sig niður í Simmer
(Malla)-stillingu� Ef þú ert að stilla malltíma
skaltu stilla tímastillinn, síðan ýta á
til að
byrja niðurtalningu tímastillisins�
6� Bættu því hráefni sem eftir er út í�
7� Þegar malli er lokið skaltu ýta á -hnappinn
til að fara í Keep Warm (Halda volgu)-
stillinguna� Þegar fjöleldunartækið er
í stillingunni Keep Warm (Halda volgu)
án þess að tímastillir sé stilltur slekkur
það sjálfvirkt á sér eftir sólarhring�
Porridge (Hafragrautur)
Sauté
(Snöggsteikja)
>
Boil
(Sjóða)
>
Simmer
(Malla)
>
Keep Warm
(Halda volgu)
Boil
(Sjóða)
>
Simmer
(Malla)
>
Keep Warm
(Halda volgu)
W10663380C_13_IS_v03.indd 304 3/12/15 4:28 PM

Table of Contents

Related product manuals