EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KMC4241 - Page 305

KitchenAid 5KMC4241
416 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
305
Íslenska
ELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREF
VIÐVÖRUN
Hætta á matareitrun
Eldaðu engin önnur matvæli
en jógúrt í jógúrtstillingunni.
Að öðrum kosti er hætta
á matareitrun eða veikindum.
Jógúrtstilling vinnur á lægra hitastigi en aðrar
eldunarstillingar og er einungis hönnuð til
að búa til jógúrt� Ekki skal nota hana til að
elda aðrar fæðutegundir; það kann að valda
matareitrun eða veikindum�
Notaðu jógúrtstillingu til að búa til þína eigin
ljúffengu jógúrt heima�
1� Bættu í hráefnunum�
2� Ýttu á
til að fletta að Yogurt (Jógúrt)-
stillingunni� Ýttu á
til að velja�
3� Fjöleldunartækkið forhitar sig að Simmer
(Malla)� Ef þú ert að stilla eldunartíma
skaltu stilla tímastillinn, síðan ýta á
til
að byrja niðurtalningu tímastillisins�
4� Þegar malli er lokið skaltu ýta á
til að
halda áfram í Culture (Rækta)�
5� Fjöleldunartækið kælir sig niður í Culture
(Rækta)-stillingu� Ef þú ert að stilla ræktunar-
tíma skaltu stilla tímastillinn, síðan ýta á
til að byrja niðurtalningu tímastillisins�
ATH.: Sjálfgefið mallhitastig Yogurt (Jógúrt)-
stillingar (1� skref) er ætlað fyrir 0,95L af
mjólk� Leyfðu 10 til 12 mínútum af hitunartíma
að líða áður en þú bætir jógúrt eða jógúrtgerli
út í til að búa til jógúrtina� Fyrir meira eða
minna magn skaltu vinsamlegast aðlaga tímann
í samræmi við það og nota eldhúshitamnæli
til að tryggja að mjólkin nái 85°C áður en
þú heldur áfram í ræktun (2� skref)�
Yogurt (Jógúrt)
Simmer
(Malla)
>
Culture
(Rækta)
ELDUNARSTILLINGAR SKREF-FYRIR-SKREF
W10663380C_13_IS_v03.indd 305 3/12/15 4:28 PM

Table of Contents

Related product manuals