385
Íslenska
MATVINNSLUVÉLIN ÞÍN NOTUÐ
Fyrir notkun
VIÐVÖRUN
Hætta þar sem hnífar snúast
Notaðu alltaf matvælatroðara.
Haltu fingrum frá opum og trekkt.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið útlimamissi eða skurðum.
Áðurenþúnotarmatvinnsluvélinaskaltu
gætaþessaðvinnuskálin,hnífurinnoglokiðá
vinnuskálinnieruréttsamansettáundirstöðu
matvinnsluvélarinnar(sjá„Matvinnsluvélin
undirbúinfyrirnotkun“).
Þessilínaávinnuskálinnigefurtilkynnaþá
hámarksstöðu vökva sem hægt er að vinna
með matvinnsluvélinni.
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
W10505785C_13_ISv03.indd 385 9/12/14 2:06 PM