393
Íslenska
BILANALEIT
Ef matvinnsluvélin þín vinnur ekki eðlilega skaltu athuga eftirfarandi:
Matvinnsluvél gengur ekki:
• Gakktuúrskuggaumaðskálinoglokið
séualmennilegasamstilltoglæstásínum
staðogaðstórimatvælatroðarinnsé
ísetturímötunartrekktina.
• Þegarstóraopiðámötunartrekktinnier
notaðskaltugangaúrskuggaumaðhráefni
fariekkiyrhámarkslínunaátrekktinni.
• Ýttuaðeinsáeinnhnappíeinu.
Matvinnsluvélin virkar ekki ef ýtt
eráeirieneinnhnappíeinu.
• Ermatvinnsluvélinítengdviðrafmagn?
• Er öryggið fyrir innstunguna sem
matvinnsluvélinnotarílagi?Gakktuúr
skuggaumaðlekaliðihaekkislegiðút.
• Taktumatvinnsluvélinaúrsambandi,
settuhanasíðanafturísambandvið
innstunguna.
• Efmatvinnsluvélinerekkiviðstofuhita
skaltubíðaþartilhúnnærstofuhitaog
reyna aftur.
Matvinnsluvél rífur ekki eða
sneiðir almennilega:
• Gakktuúrskuggaumaðhnífurskífunnar
snúi upp á sameiginlega millistykkinu.
• Efveriðeraðnotastillanlegusneiðskífuna
skal gæta þess að það sé stillt á rétta þykkt.
• Gættu þess að hráefnin henti fyrir sneiðingu
eðarif.Sjá„Ráðtilaðnáfrábærumárangri“.
Ef lok vinnuskálar lokast ekki þegar
skífan er notuð:
• Gakktuúrskuggaumaðdiskurinnsésettur
íáréttanhátt,meðfestingunniofanáog
hannséstaðsetturréttádrifmillistykkinu.
Efvandamáliðerekkivegnaneinsaf
ofangreindumatriðum,sjáhlutann
„ÁbyrgðogÞjónusta“.
Festing
Lína fyrir hámarks fyllingu
í mötunartrekkt
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
W10505785C_13_ISv03.indd 393 9/12/14 2:06 PM