Lyklar
1. Uppsetningarlykill
Notað af þeim sem setur upp kerð (notað við uppsetningu).
• Veldu„INSTALL“ fyrir uppsetningu ogstillingu kers.
• Veldu„UNINSTALL“ til að skipta um eða arlægja kersíhlut, t.d. hitastilli.
• Veldu„TEST“ til að ljúka við uppsetningu og keyra eina af þremur gerðum prófunar: Netprófun, notkunarprófun eða renns-
lisprófun (þ.e. kersskolun)
• Veldu KEYRA þegar allur kersbúnaður er uppsettur og PRÓFUN er lokið.
2. Mode key
Notaður til að velja æskilega stýringu á öllu kernu (stillt einu sinni fyrir allt kerð).
• PWM+: Gerð stýringar sem ætlað er að lágmarka yrhitun með því að skipta hitaþörnni í smáa bita (= lotur). Lengd lotu er
breytileg eftir völdum hitagjafa. PWM+ jafnvægisstýrir streymi í mismunandi herbergi, sem gerir hitann þægilegan.
• Kveikt/slökkt: Einföld segultregðustýring sem setur hita á þegar hitastig fer niður fyrir æskilegt herbergishitastig. Ekki slokknar
á hitun fyrr en æskilegu herbergishitastigi er náð.
3. Hitagjafalykill
Skilgreinir hvaða hitagja er notaður á útganginn (hámörkuð stýrigæði fyrir hverja gerð hitagjafa).
• Veldu„SLOW“ fyrir gólfgerð með >50 mm steinsteypu ofan á lögnum (yrleitt ekki notaðar varmadreifandi plötueiningar).
• Veldu „MEDIUM“ fyrir gólf og veggi með <50 mm steinsteypu yr lagnir (venjulega lagnir ofan á varmadreieiningar).
• Veldu“FAST” fyrir ofna eða hitaelement (fæðing frá tengikistu)
4.
M
Vallykill fyrir gerð vaxmótora
Notaður til að velja hvers konar 24 V vaxmótor er notaður (stillt einu sinni fyrir allt kerð).
• Veldu NC fyrir venjulega lokað (venjulega notað).
• Veldu NO fyrir venjulega opið (sjaldan notað).
5. Aðalnotandaviðmót
• Ýttu á OK til að staðfesta stillingu.
• Ýttu á eða til að breyta gildi breytu eða skipta á milli valmynda.
• Notaðu til að fara eitt skref til baka í valmynd.
6. Vallyklar fyrir útganga
Notaðir til að úthluta vaxmótorútgöngum á hitastilli.
• Tengja skal aðeins einn vaxmótor á útgangstengi.
• Úthluta má eins mörgum útgöngum og óskað er á hitastilli.
Útgangarnir eru 10 eða 15 eftir gerð Danfoss Icon™ móðurstöðvar.
Raftengingar
7. Efri tengiröð
Við tengingu á 24 V vaxmótorum er hám. einn vaxmótor á útgangstengi.
8. Neðri tengiröð
Til að tengja 24 V hitastilla í beintengdu ker, eða 24 V viðbótar hitastilla í þráðlausu ker.
9. Efritogfesta fyrir rafsnúru
Sett upp sem lokaskref við raftengingu. Herðið skrúfur til að tryggja að vírar losni ekki.
10. Neðritogfesta fyrir rafsnúru
Smellur yr rafsnúrur hitastillis til að halda þeim á sínum stað. Efri hlutinn sinnir einnig hlutverki rafsnúruhaldara fyrir snúrur
vaxmótors.
11. Fjarlægjanlegt lok
Hylur aðgengi að230 V hluta Danfoss Icon™ móðurstöðvar 24V. Fjarlægja skrúfu og rennt út til að komast að 230 V tengjum.
Hægt er að skipta þessum hluta út fyrir viðbótareiningu ef þörf er fyrir sérbúnað.
Tengi
12. Tengi (RJ 45) fyrir arskiptaeiningu
Tengið arskiptaeiningu við þetta tengi með tengisnúru af okki cat 5 (afgreitt með arskiptaeiningu).
13. Tengi (RJ 45) fyrir App einingu
Tengið App einingu við þetta tengi með tengisnúru af okki cat 5 (afgreitt með App einingu).
14. 3-póla tengi — til að tengja saman margar móðurstöðvar í 24V ker.
Aðeins fyrir beintengd ker! Laust 3 póla karltengi afgreitt með vörunni.
86 | © Danfoss | FEC | 2019.02