EasyManuals Logo

Danfoss Icon Installation Guide

Danfoss Icon
164 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #87 background imageLoading...
Page #87 background image
IS
Uppsetningarleiðbeiningar Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
Uppsetning
Efuppsetning er vírtengd
Aths! Rafmagn skal tekið af áður en tengingar eru
framkvæmdar!
Varðandi raagnir fyrir hitastilla og vaxmótora, sjá
ýtileiðbeiningar í kaa B og C.
24V hitastilla má tengja með BUS eða stjörnuten-
gingu, sjá hér að neðan:
Kerð er ekki viðkvæmt gagnkvæmt pólun víra.
BUS-tengingar (raðtenging)
Stjörnutenging (samsíða)
A B NTC
2
HITASTILLAR
A B NTC
Þráðlaus uppsetning
Aths! Rafmagn skal tekið af áður en tengingar eru
framkvæmdar!
Tengið arskiptaeiningu, vörunr. 088U1103.
Fjarskiptaeiningin er nauðsynleg þegar þráðlausir
hitastillar eru settir upp. Fjarskiptaeiningin er af-
greidd með 2m tengisnúru. Nota má lengri snúru
(hám. 15 m) ef þörf krefur.
Setja skal eina arskiptaeiningu í hverja Danfoss
Icon móðurstöð 24V í kerfum með eiri móður-
stöðvar.
088U1103
Hægt er að nota beintengda hitastilla í þráðlausu
ker.
Varðandi uppsetningu þráðlausra hitastilla og vax-
mótora, sjáýtileiðbeiningar í köum B2, B3, B4 og
C1.
Uppsetning
valeininga
Uppsetning App einingar,
vörunr. 088U1101
App einingin er nauðsynleg þegar notast á við
smáforrit í snjalltækjum. Varðandi tengingu við
þráðlaust net (Wi-Fi), sjá uppsetningarleiðbei-
ningar fyrir App eininguna. Í kerfum með margar
Danfoss Icon móðurstöðvar þarf aðeins eina
App einingu og hægt er að bæta henni við hvaða
móðurstöð sem er.
Raftenging dælu
PWR1-útgangur er ætlaður fyrir uppsetningar
þar sem hringrásardæla er til staðar í kernu. Á
PWR1-útgangnum er lifandi 230 V spenna (hám.
100 W), sem virkjast þegar einn af hitastillunum kal-
lar á hita. Ef enginn hitastillir kallar á hitaslokknar
PWR1-útgangurinn til að spara orku. Þegar kallað
er eftir hitakveikir útgangurinn með 180 sekúnd-
na seinkun til að hindra að dælan gangi án þess að
geta búið til streymi vegna seinkunar vaxmótoran-
na í hitalögnunum.
Raftenging spennulauss raiða
Nota má spennulausan raiða til að virkja hitaþörf/
hitaframleiðslu frá katli. Mælt er með að nota spen-
nulausan raiða sem hitakallmerki fyrir alla katla
sem eru með viðeigandi innganga. Ekki er hægt að
nota hitakallmerki frá Danfoss Icon móðurstöð
24 V í kötlum með 0-10 V-stýringu (modulation). At-
hugið að sumir katlar fyrir neysluvatn og kyndingu
geta verið með forgangsröðun á heitu vatni sem
veldur því að það seinkar hitaframleiðslu kersins.
Uppsetning viðbótareiningar,
vörunr. 088U1100.
Aths! Aftengja skal rafmagn áður en viðbótareining
er sett inn.
Renndu lokinu af og settu inn viðbótareininguna.
Farðu eftir meðfylgjandi fyrirmælum.
Aths! Ef viðbótareiningu er bætt við ker með mör-
gum móðurstöðvum, verður að setja hana inn á ker-
sráðinn (system master).
Uppsetning gólfhitaskynjara (með 24V hitastil-
li), vörunr. 088U1110.
Við uppsetningu gólfhitaskynjara skal fara eftir leið-
beiningum sem fylgja hitastilli.
Einn hitastillir geturstýrt hita í herbergjum með
bæði gólfhita og ofnum.
Hægt er að vera með blandað kerþar sem bæði
ofnum og gólfhita er stýrt af sama Danfoss Icon
herbergishitastilli ef
hitastillirinn er með gólfhitaskynjara sem er með
„tveggja þátta stillingu“ (stilltur á „DU“-stillingu í
uppsetningarvalmynd á hitastilli).
Rennsli inná ofninn er stýrt með vaxmótor.
Mundu aðvelja rétta gerð hitagjafa fyrir viðko-
mandi útganga í viðkomandi herbergi.
Í slíkum kerfum er gólfhitaskynjarinn aðeins no-
taður til að tryggja lágmarkshitastig í gól (ef þörf
er má stilla hám. gólfhita). Innbyggði skynjarinn
er notaður til að stýra herbergishita með til þess
ætluðum ofnútgangi (sá hraðari af tveimur út-
göngum).
Aths! Eingöngu Danfoss Icon herbergishitastillar
með gólfskynjara eru studdir.
VIMCG30F | 088N3678 | 87
© Danfoss | FEC | 2019.02

Table of Contents

Other manuals for Danfoss Icon

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Danfoss Icon and is the answer not in the manual?

Danfoss Icon Specifications

General IconGeneral
MountingWall-mounted
Accuracy±0.5°C
TypeRoom Thermostat
DisplayLCD
ConnectivityWired
Temperature Range5°C to 35°C
Dimensions86mm x 86mm x 25mm
Protection ClassIP21
CommunicationWired

Related product manuals