EasyManuals Logo

Danfoss Icon Installation Guide

Danfoss Icon
164 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #92 background imageLoading...
Page #92 background image
Uppsetningarleiðbeiningar Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
Viðbótareiningar
Hægt er að víkka út notagildi Danfoss Icon 24V
móðurstöðvar með viðbótareiningum.
Fjarskiptaeining
Með því að bæta við arskiptaeiningu breytist
Danfoss Icon 24V móðurstöðin úr beintengdri
í þráðlausa lausn. Þráðlausa lausnin gefur mei-
ri sveigjanleika við staðsetningu hitastillanna. Í
þráðlausu ker verður sérhver móðurstöð að vera
með eigin arskiptaeiningu.
Nánari upplýsingar má nna í leiðbeiningum sem
koma með arskiptaeiningunni.
Viðbótareining
Með því að setja inn viðbótareiningu í Danfoss
Icon 24V móðurstöðina er hægt að auka no-
tagildið svo sem í rafeindastýringu fyrir blöndun
eða kælingu. Settu upp viðbótareininguna, veldu
viðeigandi notkun af skrá og tengdu víra sam-
kvæmt lýsingu – þá verður uppsetningin fram-
kvæmd sjálfkrafa.
Nánari upplýsingar má nna í leiðbeiningum sem
koma með viðbótareiningunni.
APP eining
Með því að bæta APP einingunni við Danfoss Icon
24V móðurstöðinaer hægt að stýra kernumeð sn-
jallsíma (styður IOS og Android). Nánari upplýsin-
gar má nna í leiðbeiningum sem koma með APP
einingunni.
Endurvarpi
Bæta skal við endur-
varpa í stórar bygging-
ar þar sem þörf er fyrir
aukið þráðlaust svið.
Stilltu móðurstöðina
á„INSTALL“ til að bæta
við endurvarpa.
Nánari upplýsingar má
nna í leiðbeiningum
sem koma með endur-
varpanum.
Endurvarpi
088U1102
Tæknilegar
upplýsingar
Algeng einkenni, allar Danfoss Icon™-vörur
Hitastig við kúluþrýstingsprófun 75 °C
Mengunarstig Gráða 2, venjulegt heimili
Hugbúnaðarokkur Flokkur A
Höggmálspenna 4 kV
Rekstrartími Varanlega tengt
Hitasvið, geymsla og utningar -20 °C til +65 °C
Förgunarfyrirmæli Farga skal vörunni sem rafeindaúrgangi.
Ítarleg upplýsingasíða aðgengileg á www.danfoss.com
Fjarskiptaeining og endurvarpi
Tilgangur stýringar Sendi- og móttökutæki
Umhvershitasvið, samfelld notkun 0 °C til +40 °C
Tíðni 869 MHz
Sendia <2,5 mW
IP-varnarokkur IP 20
Samræmisyrlýsing samkvæmt eftirfarandi tilskipunum RED, RoHS, WEEE
Verndarokkur Fjarskipti: Flokkur III byggingarendurvarpi: Flokkur II bygging
Fæðispenna Fjarskipti: 5 V DC endurvarpi: 230 V AC 50/60 Hz
App eining
Tilgangur stýringar Þráðlaust sendi- og móttökutæki ásamt Bluetooth
Umhvershitasvið, samfelld notkun 0 °C til +40 °C
Tíðni 2,4 GHz
IP-varnarokkur IP 20
Samræmisyrlýsing samkvæmt eftirfarandi tilskipunum RED, RoHS, WEEE
Verndarokkur Fjarskipti: Flokkur III
Fæðispenna 5 V DC
92 | © Danfoss | FEC | 2019.02
VIMCG30F | 088N3678

Table of Contents

Other manuals for Danfoss Icon

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Danfoss Icon and is the answer not in the manual?

Danfoss Icon Specifications

General IconGeneral
MountingWall-mounted
Accuracy±0.5°C
TypeRoom Thermostat
DisplayLCD
ConnectivityWired
Temperature Range5°C to 35°C
Dimensions86mm x 86mm x 25mm
Protection ClassIP21
CommunicationWired

Related product manuals