Íslenska – 4
Farið úr stillingavalmyndinni
Ýtt er á hnappinn til að vista stillingarnar og
fara úr stillingavalmyndinni.
Ýtt er á hnapp í meira en1sekúndu eða á
til að fara úr stillingavalmyndinni án þess að
vista stillingarnar.
Ýtt er á hnappinn til að vista stillingarnar og
fara úr stillingavalmyndinni.
Ýtt er á hnapp í meira en1sekúndu til að
fara úr stillingavalmyndinni án þess að vista
stillingarnar.
Flýtivalmynd
Í flýtivalmyndinni eru sýndar tilteknar stillingar sem hægt er
að breyta á ferð.
Flýtivalmyndin er opnuð með því að halda valhnappinum
inni (>1sek.).
Ekki er hægt að opna valmyndina úr stöðuskjánum.
Í flýtivalmyndinni er hægt að breyta eftirfarandi stillingum:
– <Ride>
Allar upplýsingar um vegalengdina sem búið er að hjóla
eru núllstilltar.
– <eShift> (valfrjálst)
Stillingarnar fara eftir skiptingunni hverju sinni. Hér er t.d.
hægt að stilla snúningshraða sveifar, ef skiptingin býður
upp á þennan eiginleika.
– <Navigation>
Hér er hægt að velja nýjan áfangastað úr síðustu
áfangastöðum og eða stöðva leiðsögnina.
Athugaðu: Allt eftir útbúnaði rafhjólsins getur verið að fleiri
eiginleikar séu í boði.
Upphafsskjár
Þegar rafhjólið er sett í gang birtist þessi skjámynd ef ekki
hefur verið valin önnur skjámynd áður en síðast var slökkt á
tölvunni.
a
Hleðslustaða á rafhlöðu (stillanleg)
Athugaðu: Á rafhjólum með stuðningi upp að
45km/h er hér alltaf sýndur hraðinn.
b
Akstursstilling
c
Ljós á hjóli
i
Mælieining fyrir hraða
j
Yfirskrift skjámyndar
k
Eigið afl
l
Hraði
m
Drifkraftur
n
Yfirlitsstika
Atriði a...c mynda saman stöðustikuna og eru sýnd í öllum
skjámyndum.
Yfirlitsstikann sýnir í stutta stund hvaða skjámynd er opin.
Úr upphafsskjánum er hægt að fara yfir í aðrar skjámyndir. Í
þessum skjámyndum koma fram talnagögn, upplýsingar um
drægi rafhlöðunnar og meðaltalsgildi.
Ef önnur skjámynd en upphafsskjárinn er opin þegar slökkt
er á rafhjólinu opnast hún næst þegar kveikt er á rafhjólinu.
Ýtt er á hnapp eða til að fara úr einni
skjámynd í aðra.
Ýttu á valhnappinn til að fara í gegnum
skjámyndirnar.
<Display configuration>
<Display configuration> er að finna í appinueBike Flow,
undir<Settings>→<My eBike>. Kveikt þarf að vera á
rafhjólinu og farsíminn tengdur.
Í<Display configuration> er hægt að breyta skjámynd
hjólatölvunnar með eftirfarandi hætti:
– Breyta því í hvaða röð skjámyndirnar birtast
– Bæta við nýjum skjámyndum
– Breyta fyrirliggjandi innihaldi og eyða því að hluta
– Bæta við nýju innihaldi skjámynda eftir uppfærslu
Frekari upplýsingar um<Display configuration> er að finna
í appinueBike Flow.
Leiðsögukerfi
Leiðsögukerfið íKiox300/Kiox500 hjálpar þér að kanna
ókunnar slóðir. Leiðsögnin er sett í gang í appinueBike Flow
í farsímanum. Til þess að geta notað leiðsögukerfið þarf
nýjustu hugbúnaðarútgáfuna. Það þarf því að gæta þess að
halda appinu eBike Flow og rafhjólinu í nýjustu útgáfu.
Upplýsingar um akstursleið og leiðsögn (t.d. um hvenær á að
beygja) koma fram í hjólatölvunni.
Rafhjólslás
Hægt er að setja <eBike Lock> upp fyrir öll rafhjól með
appinu eBike Flow, undir <Settings>→ <My eBike>→
<Lock & Alarm>. Er þá hægt að velja að nota farsímann og
0 275 007 3BK | (26.04.2024) Bosch eBike Systems