EasyManua.ls Logo

Cube HYDE - Page 1025

Cube HYDE
1195 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Íslenska – 4
<App connect>
Hér er sýnd staða tengingar við appiðeBike Flow.
<My Purion>
Hér er eftirfarandi valmyndaratriði að finna.
<Statusbar>
Hér er hægt að vel
ja á milli<Battery>,<Time>
eða<Speed>.
Athugaðu: Þessi eiginleiki er ekki í boði fyrir rafhjól
með stuðningi upp að45km/h.
<Shift recom.>
Hér er hægt að velja hvort birtar eru ráðleggingar um
gírskiptingu.
<Trip summary>
Hér er hægt að velja hvort birt er samantekt allra
upplýsinga um ferðina þegar slökkt er.
<Time>
Hér er hægt að stilla klukkuna.
<Time format>
Hér er hægt að velja á milli tveggja tímasniða
(12klst./24klst.).
<Brightness>
Hér er hægt að stilla birtustig skjásins á hjólatölvunni.
<Language>
Hér er hægt að velja úr eftirfarandi tungumálum:
ensku, þýsku, frönsku, hollensku, ítölsku, spænsku,
portúgölsku, sænsku, dönsku, pólsku, norsku,
tékknesku, hefðbundinni kínversku fyrir Taívan,
kóresku og japönsku.
<Units>
Hér er hægt að velja á milli metrakerfisins og breskra
mælieininga.
<Settings reset>
Hér er hægt að endurstilla allar kerfisstillingar á
sjálfgefin gildi.
<Information>
Hér er eftirfarandi valmyndaratriði að finna:
<Contact>
Hér er að finna samskiptaupplýsingar fyrir Bosch eBike
Systems.
<Certificates>
Hér er að finna vottorð og rafrænar merkingar
(eLabels).
Farið úr stillingavalmyndinni
Ýtt er á hnappinn
til að vista stillingarnar og fara úr
stillingavalmyndinni.
Ýtt er á hnapp í meira en1sekúndu eða á hnapp til að
fara úr stillingavalmyndinni án þess að vista stillingarnar.
Flýtivalmynd
Í flýtivalmyndinni eru sýndar tilteknar stillingar sem hægt er
að breyta á ferð.
Flýtivalmyndin er opnuð með því að halda valhnappinum
inni (>1sek.).
Ekki er hægt að opna valmyndina úr stöðusk
jánum.
Í flýtivalmyndinni er hægt að breyta eftirfarandi stillingum:
<Ride>
Allar upplýsingar um vegalengdina sem búið er að hjóla
eru núllstilltar.
<eShift> (valfrjálst)
Stillingarnar fara eftir skiptingunni hverju sinni. Hér er t.d.
hægt að stilla snúningshraða sveifar, ef skiptingin býður
upp á þennan eiginleika.
<Navigation> (valfrjálst)
Hér er hægt að velja nýjan áfangastað úr síðustu
áfangastöðum og eða stöðva leiðsögnina.
Athugaðu: Allt eftir útbúnaði rafhjólsins getur verið að fleiri
eiginleikar séu í boði.
Upphafsskjár
Þessi skjámynd birtist ef ekki hefur verið valin önnur
skjámynd áður en síðast var slökkt á tölvunni.
TURBO
80%
km/h
21.4
(a)
(j)
(h)
(i)
(k)
(b)
(a)
Hleðslustaða á rafhlöðu (stillanleg)
(b)
Akstursstilling
(h)
Mælieining fyrir hraða
(i)
Eigið afl
(j)
Hraði
(k)
Drifkraftur
Ýtt er á hnappinn eða til að fara á milli skjámynda.
Eftirfarandi skjámyndir standa einnig til boða:
Stöðuskjár: Hér eru sýndar upplýsingar um stöðu tengdra
tækja.
Skjámynd fyrir vegalengd
Skjámynd fyrir ferðir
Skjámynd fyrir drægi
Skjámynd fyrir rafhlöðu rafhjóls
Skjámynd fyrir afl
Skjámynd fyrir snúningshraða sveifar
Skjámynd fyrir heildarvegalengd
Skjámynd fyrir ABS-kerfi (aukabúnaður)
<Display configuration>
<Display configuration> er að finna í appinueBike Flow,
undir<Settings><My eBike>. Kveikt þarf að vera á
rafhjólinu og farsíminn tengdur.
Í<Display configuration> er hægt að breyta skjámynd
hjólatölvunnar með eftirfarandi hætti:
Breyta því í hvaða röð skjámyndirnar birtast
Bæta við nýjum skjámyndum
Breyta fyrirliggjandi innihaldi og eyða því að hluta
Bæta við nýju innihaldi skjámynda eftir uppfærslu
0 275 007 3RP | (02.05.2024) Bosch eBike Systems

Table of Contents

Related product manuals